

Virðisaukaskattur
Virðisaukaskattur er stærsti tekjustofn ríkisins. Hann skiptist í tvö þrep: 11% og 24%. 11% skattur er greiddur af öllum matvælum, bókum,...


Skattþrep
Á skattskyldar tekjur einstaklinga eru lagður tekjuskattur til ríkisins. Öllum sem búa hérlendis ber skylt að borga skatt af tekjum...


Auðlegðarskattur
Auðlegðarskattur er lagður á einstakling sem á eignir upp á 75.000.000 kr. eða meira að frádregnum skuldum. Skatturinn var í gildi frá...


Ríkiskassinn
Dæmi um hvað skattpeningar sem þú borgar fara í: (ATH! gamlar tölur) Einn háskólanemi kostar 600.000 kr. á ári Einn útskrifaður stúdent...


Persónuafsláttur
Allir sem hafa náð 16 ára aldri og hafa fasta búsetu á landinu eiga rétt á að persónuafslætti sem er afsláttur af tekjuskatti vegna launa...


Fjármagnstekjuskattur
Fjármagnstekjuskattur er skattur sem lagður er á eignatekjur einstaklinga utan atvinnurekstrar, þ.e. vaxtatekjur, arð, söluhagnað og...


Útsvar
Öllum einstaklingum sem afla tekna á Íslandi ber skylt að borga útvar. Útsvar er skattur af tekjum einstaklings (ekki rekstrar eða...


Olíugjald
Greiða skal olíugjald af gas-, stein- og díselolíu sem nothæf er sem eldsneyti á ökutæki. Olíugjaldið er 57,40 kr. á hvern lítra af olíu...